Veitingastaðurinn Våghals býður uppá norska sviðaveislu þann 26. janúar næstkomandi í Ósló. 

Þar má bragða á gómsætum eykt sviðum frá Voss! 

Bragðið er, segja þeir sem til þekkja, líkt og af þeim íslensku en með góðu reykbragði.

Miðaverð er 495,- fyrir mat eða 895,- með drykkjarföngum 

Panta má borð hjá veitingastaðnum á Facebook í síma 920 70 999 eða með tölvupósti á post@vaaghals.com og er aðsetur staðarins er á Dronning Eufemias gate 8, Ósló.

Heimasíða staðarins er www.vaaghals.com

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.