Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið. Eiríkur Hauksson spilar og syngur á Bítlasýningu í Ósló þann 15. september 2018.