Húm

Meðlimir Húms búa og starfa í Bergen. Hljómsveitin spilaði þann 23. nóvember síðastliðinn í Det Akademiske Kvarter, sem er menningarstofnun stúdenta í Bergen.

Þá var einmitt frumflutt nýtt lag þeirra Án þín. Það er samið af hljómsveitarmeðlimum ásamt Torbjørn Brandal.

 

Meðlimir bandsins eru samtals sex.
Rakel Anna kristjánsdóttir sem syngur og semur lög, Bård Aarvik á gítar auk þess sem hann semur lög með Rakel, Eline Rafteseth á bassa, Cato Lyngholm á trommum, Jon Trygve Olsen á saxófón og svo Tancred Husø a trompet!

 


Hljómsveitin gaf nýverið út lag sem heitir Án þín.
Lagið er samið af hljómsveitarmeðlimum ásamt Torbjørn Brandal og heyra má það hér á Spotify


 

Hér má finna Facebook síðu Húms

(Myndefni Húm er frá Øystein Grutle Haara)

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.