Haldin verður fjölskylduguðsþjónusta í Hellemyr kirkju í Kristiansand kl. 13 þann 25. nóvember næstkomandi.

Í tilkynningu frá skipuleggjendum kemur eftirfarandi fram:

Fermingarbörn mæta fyrst kl. 11 og hjálpa svo til við undirbúning og taka þátt í athöfninni. 

Eftir á er tækifæri á að spjalla yfir kaffisopa og „meððí“, sem ykkur er velkomið að leggja lið með . 

Síðast var setið lengi við spjall og mikið gaman.

 

Sjá nánar viðburð hér á Facebook

 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.