Íslendingar í Þelamörk verða með jólatrésskemmtun fyrir alla fjölskylduna þann 16. desember í Herøya, Porsgrunn.


Í tilkynningu frá skipuleggjendum kemur eftirfarandi fram segir að, „líkt og undanfarin ár höldum við saman jólatrésskemmtun þar sem við komum með á jólahlaðborð, dönsum í kringum jólatré, förum í leiki og höfum í boði jólahelgistund (syngjum inn jólin með gömlum og klassískum jólasálmum, finnum Jesú barnið og heyrum og sjáum jólasöguna).

Góðir gestir koma með glaðning fyrir börnin. Ég hvet alla til að taka þátt og njóta samvista með börnum og fullorðnum. Það er mikilvægt að tilkynna þátttöku upp á praktískan undirbúning. Og allir sem vilja aðstoða eru hjartanlega velkomnir í það hlutverk!“

Sjá nánar viðburð á FB hér

 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.