„Við syngjum jólin inn, á fyrsta sunnudegi aðventunnar og hlýðum á gamla og góða jólasálma. Aðventuhátíðin er sannkölluð tónlistarveisla.

 

Meðal flytjenda eru

  • Dóra Steinunn Ármannsdóttir, Kolbeinn Jón Ketilsson, Ískórinn og Söngflokkurinn Laffí.
  • Kórstjóri er Gísli Jóhann Grétarsson
  • Organisti er Gróa Hreinsdóttir.
  • Ávarp flytur Jónína Margrét Arnórsdóttir varaformaður safnaðarins.
  • Stefán Snævarr flytur hátíðarræðu
  • sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir verður með hugvekju.
  • Rebekka Ingibjartsdóttir stjórnar sunnudagaskólanum á sama tíma.

Eftir stundina er gestum boðið að þiggja kaffisopa og smákökur.“

 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá söfnuðinum

 

Sjá viðburð á FB hér

 

 

 

 

 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.