Nýja Ísland verður með beina útsending á Facebook frá tónleikum Ómars Diðrikssonar í Ósló laugardaginn 18. nóvember kl. 18:30

 

„En magisk premiere av norske kose sanger“ laugardaginn 18. nóvember hér á Facebook.

Tónleikar verða haldnir í Vinderen í Ósló og mun Ómar frumflytja ný norsk lög sem hann hefur samið undanfarna mánuði.

Þetta er því frábært tækifæri fyrir þá seim eiga ekki heimangengt á tónleikana að sjá þennan frumfluttning.

 

https://www.facebook.com/events/2066211553616453/

 

Slóð á beina útsendingu verður birt hér á síðu viðburðar og Facebook og heimasíðu Nýja Íslands þegar útsending hefst.

Slóðin er: (enn óbirt)

– Sjá meira hér um tónleikana http://bit.ly/En-magisk-premiær
– Tónleikastaður Vinderen, Ósló https://goo.gl/maps/fFWEXGoAQJT2

– Nýja Ísland http://bit.ly/2h2Txqz

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.