Íslenska innflytjendahljómsveitin Sinnep mun spila með Mammút á tónleikum í Ósló þann 20. nóvember.

Meðlimir sveitarinnar eru þau Viðar Hákon Gíslason, Geir Helgi Birgisson (hljómborð), Erna Einarsdóttir (söngur), Hildur Hermannsdóttir (söngur), Egill Örn Hermannson (gítarleikari), Jónas Elí (trommur).

 

 

 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.