
Íslenska innflytjendahljómsveitin Sinnep mun spila með Mammút á tónleikum í Ósló þann 20. nóvember.
Meðlimir sveitarinnar eru þau Viðar Hákon Gíslason, Geir Helgi Birgisson (hljómborð), Erna Einarsdóttir (söngur), Hildur Hermannsdóttir (söngur), Egill Örn Hermannson (gítarleikari), Jónas Elí (trommur).