„Jólanótt“ er yfirskrift jólatónleika sem Otto Gudjonsson og félagar í karlakórnum Guldbergs halda.

Þeir verða með jólatónleika 5. og 6. desember.

„Það er ávallt mikil eftirvænting þegar standa til tónleikar. Við æfum að fullum krafti og með okkur verða Kirsti Huke, Ola Kvernberg og Mark Bennet. Stemmingin er alltaf ljúf á jólatónleikum. Vonast til að sjá sem flesta til að hlýða á þennan 101 árs gamla kór okkar, “ segir Ottó í samtali við Nýja Ísland.

Sjá nánar í viðburði á Facebook

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.