Margir Íslendingar búsettir í Noregi, og aðrir unnendur íslensks matar, sakna þess oft að fá ekki íslenska hangiketið í búð hér í Noregi.

Þá eru oft auðveldast að biðja þá sem fara milli Íslands og Noregs að taka með sér hangilæri eða -rúllu frá Íslandi í tæka tíð.

Hangiket, grænar baunir og rauðkál

En það eru ekki allir sem hafa möguleika á því að flytja það milli landa og sakna því að geta ekki keypt sér hangiketið í verslun í sinni heimabyggð.

En það eru nokkrir möguleikar á að sækja sér hangiket.

  1. Panta má kjöt hjá nokkrum verslunum á Íslandi s.s.:
  2. Einnig má skoða norskt kjöt sem er verkað á svipaðan hátt og íslenska hangiketið. Þar má helst benda á eftirfarandi:
    1. H̶a̶n̶g̶i̶k̶j̶ø̶t̶t̶ ̶f̶r̶á̶ ̶V̶e̶s̶t̶r̶e̶ ̶G̶a̶u̶s̶d̶a̶l̶,̶ ̶O̶p̶p̶l̶a̶n̶d̶ ̶ Hangiket frá Øvre Rønningen Gård ekki í boði í ár vegna bilunar í reykofni
    2. Gilde badsturøkt lammelår

 

Ritstjórn tekur við öllum góðum ábendingum um leiðir til að ná sér í g0tt hangket. Sendu póst á ritstjorn@nyjaisland.no ef þú hefur góða ábendingu eða sendu okkur skilaboð í gegngum Facebook síðu okkar.

1 thought on “Hvernig má sækja sér hangiket í Noregi

Leave a comment.

Your email address will not be published. Required fields are marked*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.