Samkvæmt heimildum Nýja Íslands mun Íslendingur taka yfir rekstur vegasjoppunnar Spisekroken í Jessheim um miðjan nóvember.

Þar verður hefðbundinn norskur skyndibiti áfram á boðstólum fyrir fasta viðskiptavini en einnig verður bryddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða uppá íslenskan mat meðfram öðrum.

Íslendingar og annað áhugafólk um íslenskan mat ætti því að fara að huga að því að koma við í Jessheim á leið um svæðið.

Maður verður ekki svikinn af veitingunum hjá Steinari

Hér má finna viðtal við Steinar Agnarsson nýjan eiganda Spisekroken

Staðinn má finna hér á korti

 

Nýja Ísland http://bit.ly/2yAmz8L

 

1 thought on “Íslenskur heitur matur á boðstólum í Jessheim frá miðjum nóvember

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.