Eftir bankahrun 2008 og mikla niðursveiflu í íslensku efnahagslífi sá Eden sér þann kost vænstan að rífa sig upp með rótum og flytja sig til Noregs eins og margir samlandar hennar höfðu gert.

Nú nýtur hún norska lífsins á Hlíð í Buskerud. Ís og smurbrauð selst sem aldrei fyrr enda er þarna eina ísbúðin í (suð- austur) Noregi sem selur ís með dýfu.

– Best ísbúð (og bensínstöð) https://www.facebook.com/Beststasjonlier/
– Lierkroa http://www.lierkroa.no/
– Google vegvísir hér: https://goo.gl/maps/VVPWWQ2BAeE2

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.