Sviðaveisla verður haldin í Ósló sunnudaginn 29. október á vegum klúbbsins Íslensk matarmenning. Börn eru velkomin.

Vonandi hafa allir átt gott sumar en nú er veturinn farinn að banka á dyrnar og ætlum við því að taka á móti haustinu með sviðaveislu, Lyfrapylsu, Blóðmör og bjúgum með rófustöppu kartöflum, jafningi og tilheyrandi Sunnudaginn 29. október kl. 17 í Kristallen Treffsenter, Feltspatveien 29, 1155 Oslo, húsið opnar kl. 16:30. Bókanir eru þegar hafnar og eru 50 sæti í boði. Enginn posi er á staðnum en hægt er að greiða með VIPPS :467 43 540 eða millifæra beint inn á reikning 1020.29.78229 Verð krónur 250 fyrir félaga í íslendingafelaginu og 300 fyrir utanfelagsmenn.

 

 

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.