Fyrirlestrar voru haldnir í íslenska sendiherrabústaðnum á vegum Norsk-íslenska viðskiptaráðsins þann 12. september síðastliðinn í tilefni af heimsóknar viðskiptasendinefndar frá Samtökum Iðnaðarins. 

Yfirskrift fyrirlestrana var Opportunities for Icelandic & Norwegian businesses in coming years.

Guðrún Hafsteinsdóttir – Opportunities for Icelandic & Norwegian businesses in coming years

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar SÍ og markaðsstjóri Kjörís ehf hélt fyrirlestur sinn Opportunities and challenges facing Icelandic Industries in the coming years. 

Sigurður Hannesson – Kynning á íslenskum efnahagstölum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, var með kynningu á íslenskum efnahagstölum og vakti mikla lukku með einfaldri og skýrri framsetningu talna. 

Hilde Merete Aasheim – Opportunities and challenges facing Hydro and the Norwegian enterprises in the coming years

Hilde Merete Aasheim, aðstoðarforstjóri Primary Metal, Hydro og fyrrum stjórnarkona í norsku samtökum iðnaðarins (Norsk Industri) flutti kynninguna Opportunities and challenges facing Hydro and the Norwegian enterprises in the coming years.


Hér í forgrunni er Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins (til hægri), Agnes Ósk Guðjónsdóttir stjórnarmaður SI (fyrir miðju) ásamt Sigurði Rúnarssyni í heimsókn í íslenska sendiherrabústaðnum í Ósló.

Norsk íslenska viðskiptaráðið NIH / Norsk-islandske handelskammer NIH

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.