Nýja Ísland

Fréttir frá n̶ý̶j̶a̶ gamla landinu
  • Heim
  • Fréttir
  • Listir og menning
    • Tónleikar og tónlistarlíf
    • Matarhátíð
    • Félagslíf og klúbbastarf
    • Íslenskur matur
    • Jólaskemmtun
  • Smáauglýsingar
  • Ritstjórn og stefna
  • Áskrift
  • Facebook

You are here:

  • Home
  • 2017
  • október
  • Mahad Mahamud við störf sín á Ullevål sjúkrahúsinu í Ósló. (Mynd frá www.klassekampen.no)

    ​Lífeindaverkfræðingurinn Mahad Abib Mahamud er kominn til Íslands og sækir um stöðu flóttamanns

    Ritstjórn 31. október, 2017

    Mahad Mahamud við störf sín á Ullevål sjúkrahúsinu í Ósló. (Mynd frá www.klassekampen.no) Lífeindaverkfræðingurinn Mahad Abib Mahamud (31) er kominn til Íslands og hefur sótt um stöðu flóttamanns.

    Read More...
  • Stórskemmtileg sviðaveisla í Kristalssalnum í Ósló

    Ritstjórn 30. október, 2017

    Sviðaveisla var haldinn sunnudaginn 29. október í Kristalssalnum við Lambertsetur í Ósló af matarklúbbnum Íslensk matarmenning. 

    Read More...
  • Eden flutt til Noregs

    Ritstjórn 28. október, 2017

    Eftir bankahrun 2008 og mikla niðursveiflu í íslensku efnahagslífi sá Eden sér þann kost vænstan að rífa sig upp með rótum og flytja sig til Noregs eins og margir samlandar hennar höfðu gert.

    Read More...
  • Kosið til Alþingis í dag

    Ritstjórn 28. október, 2017

    Í dag, laugardaginn 28. október, eru kosningar til Alþingis Íslendinga.  Landsmenn eru hvattir til að nýta sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn og kjósa. Öðruvísi hafa þeir ekki áhrif á hverjir taka sæti á Alþingi og setja lög í landinu.

    Read More...
  • Et, drekk og ver glaður

    Ritstjórn 27. október, 2017

    Bkórkvöld fyrir Íslendinga í Ósló og nágrenni næsta föstudag. Þá gefst gott tækifæri fyrir íslendinga að sýna sig, sjá aðra og skemmta sér. Á barnum verða tilboð á fyrir Íslendinga. Meiri upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook

    Read More...
  • Sviðaveisla í Ósló

    Ritstjórn 27. október, 2017

    Sviðaveisla verður haldin í Ósló sunnudaginn 29. október á vegum klúbbsins Íslensk matarmenning. Börn eru velkomin. Vonandi hafa allir átt gott sumar en nú er veturinn farinn að banka á dyrnar og ætlum við því að taka á móti haustinu…

    Read More...
  • Reykvíkingar erlendis skiptast á Reykjavíkurkjördæmin eftir fæðingardögum en ekki síðustu búsetu

    Ritstjórn 26. október, 2017

    Við eftirgrennslan ritstjórnar kom í ljós að þeir sem bjuggu síðast í Reykjavík, en eru nú fluttir erlendis og eru enn á kjörskrá á Íslandi, skiptast á Reykjavíkurkjördæmin eftir fæðingardögum en ekki eftir síðasta skráða heimilisfangi. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu borgarstjórnar…

    Read More...
  • Skil á utankjörfundaratkvæðum fyrir Alþingiskosningar 28. október 2017

    Ritstjórn 24. október, 2017

    Enginn lokafrestur er á skilum utankjörfundaratkvæða fram að því kjördeildum er lokað laugardaginn 28. október 2017. En það er á kjósandans ábyrgð að atkvæðið komist til skila til kjörstjórnar í tæka tíð. Það má senda atkvæði með hefðbundnum pósti frá…

    Read More...
  • Utankjörfundarkosning í sendiráði Íslands í Ósló frá kl. 13 til kl. 19 mánudaginn 23. október

    Ritstjórn 19. október, 2017

    Hægt verður að kjósa í sendiráðinu frá kl. 13 til kl. 19 mánudaginn 23. október. Vinsamlega hafið meðferðis vegabréf eða önnur skilríki með íslenskri kennitölu. ATH að einnig verður lengdur opnunartími fyrir kosningar laugardaginn 21. október kl.11 til kl.13. Upplýsingar…

    Read More...
  • ♫ Allt fyrir Ísland♫ – Calle Hellevang-Larsen (Alt For Norge – Jørn Lande og Drillos)

    Ritstjórn 17. október, 2017

    Lagið Allt fyrir Ísland er „gjöf“ norðmanna til íslensku þjóðarinnar og íslenska karlalandsliðsins vegna góðs árangur í undankeppni HM. Lagið er hér frumflutt fyrir fullum sal áhorfenda í sjónvarpsþættinum Mandagsklubben, á TVNorge sem stjórnað er af Anne Rimmen Lagið var…

    Read More...
Load More 

Leita

Höfundarréttur efnis Nýja Ísland