Ósló

Málfarsbankinn (leiðbeiningar um íslenskt málfar – Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum) mælir frekar með rithættinum Ósló heldur en Osló eða Oslo. Ef. Óslóar.
–  http://malfar.arnastofnun.is/?s=oslo 

Annað áhugavert

Íslensk orðsifjabók segir um Ósló
Osló kv. norskt borgarheiti; af ás, †ó̢ss ‘guð’ og -ló (< *lauhō) ‘engi, skógarrjóður’. – „Ásengi“?
http://málið.is/Osló

Björgvin

– Aldalöng hefð er fyrir því í íslensku að nota nafnið Björgvin, hér í kvenkyni, (ef. Björgvinjar) um norsku borgina Bergen.
http://málið.is/Björgvin

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.