•  Ósló Málfarsbankinn (leiðbeiningar um íslenskt málfar – Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum) mælir frekar með rithættinum Ósló heldur en Osló eða Oslo. Ef. Óslóar. –  http://malfar.arnastofnun.is/?s=oslo  Annað áhugavert Íslensk orðsifjabók segir um Ósló Osló kv. norskt borgarheiti; af ás,…